MAGNESÍUM HÚÐVÖRUR


Vissir þú að magnesíum er fjórða mikilvægasta steinefni líkamans og mjög nauðsynlegt steinefni fyrir betri heilsu, vellíðan og orku?  Það er stundum kallað "náttúrulegur verkjastillir ", er mjög mikilvægt fyrir vöðva- og liðheilsu,  orku, styrk, hvíld og slökun.    

Við bjóðum frábært úrval af vörum frá Essential Magnesium sem henta fyrir og eftir æfingar, til slökunar og endurnæringar og svo sem hluti af daglegri vellíðan.