Night Bath Soak, magnesíum flögur, 500 gr.

Night Bath Soak, magnesíum flögur, 500 gr.

Venjulegt verð 2.490 kr

ATHUGIРað allar pantanir yfir 10.000 krónum eru án sendingarkostnaðar sem er 910 kr.

NIGHT baðflögurnar innihalda einstaka blöndu af Magnesíum, Arnica, Lavender og Sweet Marjoram.  Öll þessi efni hjálpa þér að slaka betur á og sofa betur.  Einnig vinnur blandan vel á fótapirringi, fótaóeirð, sinadrætti og vöðvakrömpum.  Þú sefur betur og hvílist betur og vaknar endurnærð(ur) og full(ur) orku fyrir daginn.  Veitir hvíld, ró og slökun.

Lýsing:

Einfalt og auðvelt í notkun: Setjið í baðkarið eða fótabaðið og njótið.

Baðkar – Setjið 1-2 bolla í vel heitt baðið og njótið í a.m.k. 20 mín.

Fótabað – Setjið 1/2 bolla í heitt fótabaðið og njótið í a.m.k.20 mín.

Hvíld og slökun: Notist fyrir svefninn.  Þú slakar betur á og sefur og hvílist betur.  Þú losnar við streituna og líkaminn endurnærist.

Endurnæring: Vikulegt magesíumbað hjálpar til við að endurnýja mikilvæga magnesíum stöðu líkamans auk þess að hvíla þreytta og ofreynda vöðva og vinna gegn þreytuverkjum í fótum.

DETOX: Ef þú finnur fyrir slappleika og þér finnst þú vera að veikjast skaltu skella þér í magnesíumbað.  Þannig hjálpar þú likamanum að ná sér.

Húðin: Reglulegt bað með magnesíum klóríð flögum skilar sér í silkimjúkri húð, dregur út eiturefni og kemur á jafnvægi í húðinni.

Inniheldur:  Magnesíum Chloride Hexahydrate, Arnica Oil, Lavendula Angustifolia, Marjoram Hortensis.