Night magnesíum krem, 125 ml.

Night magnesíum krem, 125 ml.

Venjulegt verð 2.990 kr

ATHUGIРað allar pantanir yfir 10.000 krónum eru án sendingarkostnaðar sem er 910 kr.

NIGHT magnesíum kremið inniheldur einstaka blöndu af magnesíum, Arnica, Lavender og Sweet Marjoram.  Þessi efni hjálpa þér að sofa betur og lengur og þú hvílist betur.  Veitir hvíld, ró og slökun.  Losar þig við svefnleysi, fótapirring, fótaóeirð, vöðvakrampa og sinadrátt á nóttunni.  

Lýsing:

Auðvelt og einfalt í notkun: Það er gott að bera vel af kreminu á fætur og á herðar og hnakka 15 mínútum áður en farið er að sofa..  Gott að nudda því vel inn í húðina til að hjálpa til við slökun.  Það eru u.þ.b. 300 mg af magnesíum (1 teskeið).

Streita og stífleiki: Berið kremið á þau svæði sem eru stíf, á háls og axlir sem hjálpar til að róa líkama og huga.

Höfuðverkir og mígreni: Berið á gagnauga, enni og hnakka til að hjálpa við að létta á höfuðverk..

Innihaldsefni: Eimað vatn, Magnesium Chloride Hexahydrate, Sweet Almond Oil, Glycerine, Cetearyl, Glyceryl Stearate, Sodium Stearoyl Lactylate, Hydroxypropyl Starch Phosphate, Arnica Oil, Phenoxyethanol, Lavendula Angustifolia, Marjoram Hortensis