Gjafavara
Húfa með LED ljósi (endurhlaðanlegt). Fyrir hlaup, göngur, hjólreiðar, skíðin, fjallagöngur, veiðar og alla útiveru og útivinnuna í vetur.
Hlý og þægileg útivistarhúfa með LED ljósi (endurhlaðanlegt).
Fyrir hlaup, göngur, hjólreiðar, skíðin, veiðar, útilegur, fjallgöngur og alla útiveru og útivinnu. Ein stærð. "Unisex". Margir litir.
Stærð húfunnar: 23 cm á hæð og ummálið 44 cm. Góður teygjanlegur vefnaður í húfunni. Húfan er hlý og þægileg.
Ljósið er vatnshelt og hefur 3 stillingar. Skært, milliskært og minnst skært.
Ljósið endist í 2-8 tíma eftir stillingu.
Það endist í rúma 5-8 klst. ef notast er við minnsta styrkleikann, 3-5 klst. ef notast er við millistyrkleikann og rúmlega 1-2 klst. ef notast er við mesta styrkleikann.
Ljósið er tekið úr húfunni til að hlaða það og það er hlaðið með USB tenginu og tekur 1-2 tíma að hlaða það.
Þegar húfan er þvegin þá er ljósið tekið úr húfunni. Mjög einfalt.
Húfuna má þvo við 30 gráðu hita í þvottavél.
Efnið í húfunni andar vel og er nokkuð vel vind- og vatnshelt.