Colway

Hárþykkingar sjampó. (250 ml)

4.995 kr

Hárþykkingar sjampóið er sérstaklega framleitt fyrir fólk sem er með þunnt hár eða er að glíma við hárlos og lélegan hárvöxt. Innhaldsefnin hafa öll þann tilgang að auka hárvöxtinn og gera hárið þykkara og fallegra.

Hárþykkingarsjampóið frá Colway er með líffræðilega virku efni „diosmini“ sem eykur blóðfæði hársekkjanna, nærir þá og styrkir hárið frá rótinni. Með þessari nýstárlegu notkun „diosmins“ styrkist hárið þitt og þykknar.  Þú sér fljótt muninn..

Virknin
Diosmin veldur samdrætti og slökun í æðunum í rótum hársins, sem eykur blóðflæðið og næringu í hársekkjunum.  Þess vegna verður hárið sterkara, hárvöxtur eykst og hárlos minnkar.  Diosminið sest í svitaholurnar í húðinni og verður eftir að loknum þvotti, þannig að þú þarft ekki að nota það á hverjum degi til að viðhalda virkni. 

Notkunarleiðbeiningar
Þvoðu hárið a.m.k. tvisvar í viku með sjampóinu.  Til þess að tryggja virkni skaltu nudda því í hársvörðinn í u.þ.b. tvær mínútur.  Varanleg áhrif eiga að verða ljós eftir tvo til þrjá mánuði.  Þessi tími er nauðsynlegur til þess að styrkja hárræturnar sem eru lifandi svo nýtt hár taki að vaxa.  Gott er að nota einnig hárnæringuna frá Colway til að tryggja hámarksárangur.

 

English:

Innovative recipe against hair loss with biologically active diosmin.

Product properties

If your hair is weak and falls out excessively - use a hair shampoo by Polish inventor, Dr. Krzysztof Elephant.

Its effectiveness is due to the use of the biologically active diosmin formula, which by stimulating the hair follicles, has a real effect on the process of strengthening weakened hair, stimulating it to intensively grow. Diosmin causes contraction and relaxation of blood vessels in the hair bulb - the live part of the hair. The result is increased blood flow in this area, which contributes to the delivery of more nutrients to individual cells. Thanks to this, hair is stimulated to grow and regenerate, which means that it grows definitely stronger, healthier and in larger quantities.

COLWAY Hair Thickening Shampoo, unlike other products of this type on the market, works for a long time: not only when washing the head, but also after rinsing the shampoo with water. Diosmin is a micronized solid that stays in the pores of the scalp for a long time after using the shampoo. This results in better blood supply to the hair bulbs, which translates into a reduction in the amount of hair falling out during washing, drying and combing - this is noticeable after 2 - 3 product uses.

You should wait about 2-3 months for the permanent effect of hair thickening - until all the live bulbs that we have have strengthened and give out a new hair that must grow. That is why it is important to use COLWAY Hair Thickening Shampoo - it should be used regularly twice a week.

The shampoo has a mild and natural recipe, thanks to which it does not irritate the scalp and does not burden the hair.

 

aðrir keyptu líka þessar vörur

Aðrir skoðuðu þessar vörur líka