Kids  magnesíuflögur í baðið fyrir börn

Kids magnesíuflögur í baðið fyrir börn

Venjulegt verð 2.490 kr

ATHUGIРað allar pantanir yfir 10.000 krónum eru án sendingarkostnaðar sem er 910 kr.

Lucas Special Bath Rocks eru frábærar magnesíum flögur hannaðar sérstaklega fyrir börn, til þess að setja í baðið eða fótabaðið þeirra þegar þau eru þreytt eftir daginn. 

Frábært fyrir krakka sem æfa miklar íþróttir og eru að fá þreytuverki í fætur og aðra staði líkamans.  Einnig gott við vaxtaverkjum sem börnin finna oft fyrir þegar þau eru vaxa mjög hratt.

Það er yndislegt að leggjast í heitt bað eftir daginn og leyfa steinefnunum að hjálpa til við slökun og ró fyrir svefninn.