Colway

KOLLAGEN augnkrem. (15 ml). VÆNTANLEGT Í LOK NÓVEMBER.

5.990 kr

Sérvalin innihaldsefni augnkremsins vinna á fínum línum og hrukkum í kringum augun, vinna einnig á þrota og bólgum ásamt marblettum eða öðrum litablettum sem myndast undir eða í kringum augunum.  Húðin verður stinnari, mýkri, þéttari og áferðafallegri.   Kremið er rakagefandi, dregur úr þrota og þreytu, endurnærir húðina og gefur henni fallegan ljóma og áferð. 

Við mælum með KOLLAGENI á húðina og rakakremi sem innheldur KOLLAGEN.  


Notkun:  Berið augnkremið á hreina húðina og og nuddið kreminu létt undir augun og á augnlokin. 

Vegna þess hversu rakagefandi og virk innihaldsefni augnkremsins eru, þá má einnig nota það sem raka á andlitið sjálft.  Gott er að nota náttúrulega Platinum Collagen gelið samhliða augnkreminu.  

aðrir keyptu líka þessar vörur

Aðrir skoðuðu þessar vörur líka