Gjafavara

Vinsæla útivistarhúfan okkar, með ljósi (endurhlaðanlegt). Fyrir hlaup, göngur, hjólreiðar, skíðin og alla útiveru og útivinnu í vetur.

3.990 kr

Hlý útivistarhúfa með LED ljósi (endurhlaðanlegt).  Fyrir hlaup, göngur, hjólreiðar, skíðin og alla útiveru og útivinnu í vetur. Ein stærð.  "Unisex".  

Ljósið hefur 3 stillingar.  Skærast, milliskært og minna skært.
Ljósið endist í rúma 3-5 klst. ef notast er við minnsta styrkleikann, 2-3 klst. ef notast er við millistyrkleikann og rúmlega 1-2 klst. ef notast er við mesta styrkleikann.

Ljósið er tekið úr húfunni til að hlaða það og það er hlaðið með USB tenginu.

Þegar húfan er þvegin þá er ljósið tekið úr húfunni.

Húfuna má þvo við 30 gráðu hita í þvottavél.

Efnið í húfunni andar vel og er vind- og vatnshelt.  
100% Acrylic og 100% thermal Acrylic.
LED ljós og USB tengi.

aðrir keyptu líka þessar vörur

Aðrir skoðuðu þessar vörur líka