VEGAN VÖRUR


Heilsan heim býður upp á VEGAN KOLLAEN frá COLWAY þar sem öll innihaldsefnin koma eingöngu frá jurtaríkinu.  Við bjóðum einnig mjög góða VEGAN varasalva. 

UM VEGAN:
Grænkerar eða þeir sem aðhyllast Veganisma eru grænmetisætur sem neyta engra dýraafurða og forðist að nota vörur sem eru unnar eru úr, af eða með dýrum.
Þessi hópur sækir alla næringu úr plönturíkinu og borðar því ekki kjöt, fisk, mjólkurvörur, egg eða aðrar dýraafurðir. Grundvöllur veganisma er sú siðferðislega afstaða að rangt sé að líta á dýr sem hráefni eða vörur. Þar af leiðandi er einnig algengt að vegan fólk forðist að nota allar vörur sem eru unnar eru úr, af eða með dýrum líkt og leður, ull, silki, sápu úr dýrafitu o.s.frv. og það sama á við um vörur sem prófaðar eru á dýrum.

Þrjár megin ástæður liggja oftast fyrir því að fólk gerist vegan. Það er vegna dýraverndunar, umhverfisverndunar og af heilsufarsástæðum.