TILBOÐ
Í hverri viku bjóðum við viðskiptavinum okkar upp á hagstæð tilboð sem byggja flest á því að keyptar eru fleiri vörur saman. Nýttu þér endilega tilboðin ef þú getur því það er alltaf hagstæðara að kaupa þau en vörurnar stakar. Auk þess vinna þær vörur sem við veljum saman í tilboðin hverju sinni mjög vel saman þannig að árangur notkunar varanna verður betri.

Tilboð
Blue Diamond ÞRENNA fyrir andlitið - (andlitskrem, kornamaski og ambúlur)
19.990 kr
24.970 kr