HLÝIR SOKKAR (FYRIR FÓTKALDA)
Þér verður ekki lengur kalt á fótunum í mjúku, heitu og þægilegu nýju "self-heating thermal" sokkunum okkar. Klæddir að innan með "fleece" efni sem heldur fótunum þínum heitum.
Fyrir þá sem eru að glíma við fótkulda eru sokkarnir góð lausn, því þarna getur þú verið í þunnum og þægilegum sokkum en þér er samt heitt á fótunum.
Sokkarnir eru það þunnir að þú kemst í alla skó, hvort heldur vinnuskó, strigaskó eða spariskó.
Sokkarnir fást bæði sem ökklasokkar og hnésokkar.