Ljósa- og Bluetooth húfur
Íþróttir og útivist er stór hluti af góðri heilsu og lífsgæðum. Heilsan heim hefur það markmið að selja meðal annars ýmis konar vörur sem styðja við heilbrigt líferni sem eykur lífsgæði og gleði. Ljósahúfurnar okkar eru bæði einstaklega skemmtilegar ásamt því að ljósin í húfunum lýsa í myrkrinu og auka öryggið heilmikð því þú sést miklu betur í myrkrinu. Einnig er gaman að fara út að ganga, hlaupa, hjóla eða í útivinnuna og getað hlustað á tónlistina þína, útvarpið, hlaðvarpið og/eða svarað og talað í símann í gegnum húfuna þína.
Sendum um allt land
Sæktu pöntunina þína á næsta afhendingarstað Dropp
Sæktu til okkar
hægt er að sækja pantanir og versla á staðnum
Öruggar greiðslur
Allar greiðslur eru dulkóðaðar