TILBOÐ
Hárþykkingar sjampó og hárþykkingar hárnæring
Hártyrkingarsjampó og hárþykkingarnæring.
Hárstyrkingar sjampóið er sérstaklega framleitt fyrir fólk sem er með þunnt hár eða er að glíma við hárlos og lélegan hárvöxt. Innhaldsefnin hafa öll þann tilgang að auka hárvöxtinn og gera hárið þykkara og fallegra.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoðu hárið a.m.k. tvisvar í viku með sjampóinu. Til þess að tryggja virkni skaltu nudda því í hársvörðinn í u.þ.b. tvær mínútur. Varanleg áhrif eiga að verða ljós eftir tvo til þrjá mánuði. Þessi tími er nauðsynlegur til þess að styrkja hárræturnar sem eru lifandi svo nýtt hár taki að vaxa. Gott er að nota einnig hárnæringuna frá Colway til að tryggja hámarksárangur. .
Hárnæringin er sérstaklega hönnuð til þess að næra og þykkja þunnt og lélegt hár. Innihaldsefnin eru öll sérvalin til þess að gera hárið þykkara, meira glansandi og fallegra.
Hárþykkingar hárnæringin frá Colway er einstök hárnæring sem stuðlar að þykkingu hársins. Innihaldsefnin hafa jákvæð áhrif á ástand hársins í heild. Það eru þrír megin fletir í hárinu. Venjuleg hárnæring hefur yfirleitt aðeins áhrif á efsta lagið á hárinu, þ.e. það sem sést en þessi hárnæring hefur einnig áhrif á rótina og hársekkinn. Strax við fyrstu notkun verður hárið meira glansandi og lítur heilbrigðara út.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið lítið magn í blautt hárið og nuddið því inn í hársvörðinn og hárið í eina til tvær mínútur. Skolið síðan úr með heitu vatni. Notið hárnæringuna eftir hvern hárþvott.