Colway
ColDeKa - gott við kvefi og flensum og bætir ónæmiskerfið. (60 stk). (Tveggja mán. skammtur)
ColDeKa er fæðubótaefni sem inniheldur þykkni úr Shiitake sveppum ásamt D- og K vítamíni sem leyst upp í þorsklifrarolíu. Þorsklifrarolían inniheldur D- og A vítamín en fyrst og fremst er hún uppspretta fjölómettaðara fitusýra eins og EPA og DHA sem eru okkur lífsnauðsynlegar.
D vítamín stuðlar að virkni ónæmiskerfisins ásamt upptöku og notkun á kalsíum og fosfór. Það stuðlar að viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi og heilbrigði tanna og beina ásamt því að sem hjálpar til við að viðhalda eðlilegu kalsíumgildi í blóði og kemur við sögu frumuskiptingu um allan líkamann.
K vítamín stuðlar að eðlilegri blóðstoknun og viðhaldi beina.
Shiitake (Lentinus edodes) hefur lengi verið notaður í austurlenskum lækningum og eitt helsta virka efni í honum er beta glúkan sem talið er geta virkjað líkamann til að vinna betur gegn óæskilegum örverum og hresst uppá ónæmiskerfið.
Í pakkanum eru 60 hylki eða 2 mánaða skammtur !
Ráðlagður dagskammtur: 1 hylki á dag með mat og drekka vatn með.