Colway

NÝTT - ATELO andlits- og farðahreinsir (200 ml.)

3.990 kr

Farðahreinsirinn hreinsar húðina hratt og mjúklega, jafnvel þótt um vatnsheldan farða sé að ræða. Virku innihaldsefnin tryggja djúpa og góða næringu og gefa húðinni góðan raka, bæði á þunnt skinnlagið undir augunum sem og allt andlitið. Hreinsirinn innihendur góða blöndu af náttúrulegum rakagefandi efnum.  Hann skilur eftir mjúkt varnar- og rakagefandi lag á húðinni og þægilega slakandi tilfinningu. Ekki þarf að hreinsa farðann af andlitinu eftir notkun.  Hreinsirinn skilur eftir sig rakagefandi varnarlag á húðinni.

Við mælum einnig með ATELO MC2 rakakreminu og ATELO KOLLAGEN Gelinu fyrir andlitið.  

aðrir keyptu líka þessar vörur

Aðrir skoðuðu þessar vörur líka