
ATELO andlits- og farðahreinsir (200 ml.) Seinni flaskan með 50% afslætti
Þú kaupir 2 flöskur og færð þá seinni með 50% afslætti.
Farðahreinsirinn hreinsar húðina hratt og mjúklega, jafnvel þótt um vatnsheldan farða sé að ræða. Virku innihaldsefnin tryggja djúpa og góða næringu og gefa húðinni góðan raka, bæði á þunnt skinnlagið undir augunum sem og allt andlitið. Hreinsirinn innihendur góða blöndu af náttúrulegum rakagefandi efnum. Hann skilur eftir mjúkt varnar- og rakagefandi lag á húðinni og þægilega slakandi tilfinningu. Ekki þarf að hreinsa farðann af andlitinu eftir notkun. Hreinsirinn skilur eftir sig rakagefandi varnarlag á húðinni.
Við mælum einnig með ATELO MC2 rakakreminu og ATELO KOLLAGEN Gelinu fyrir andlitið.
Valkostir

ATELO andlits- og farðahreinsir (200 ml.) Seinni flaskan með 50% afslætti
Sale price5.985 kr
Regular price7.980 kr