Öflug húðendurnýjun alla nóttina!
Atelo Overnight Mask er næturkrem og maski, sameinað í eina vöru. Því er bæði hægt að nota það sem nærandi næturkrem eða sem endurnýjandi og nærandi maska.
Atelo næturmaski er sérlega góður fyrir þreytta og þroskaða húð sem hefur verið undir álagi (streitu), laus við ljóma og þegar öldrunareinkenni eru farin að láta á sér kræla.
Hið einstaka ProBioBalance® probiotic blandan í maskanum vinnur að endurheimtingu eðlilegrar överuflóru húðarinnar og stuðlar þannig að endurbyggingu verndarlags hennar. Samhliða því viðheldur það samvægi í millifrumuvökva og vinnur gegn niðurbroti kollagens og elastíns (sem er tilkomið vegna UV geislunar).
Öflug andoxunarefni gera Atelo næturmaskann að einstakri vöru sem verndar húðina gegn skaðlegum umhverfisþáttum.
Mikið magn af lífvirkum efnum er í Atelo næturmaskanum og er því einnig mælt með notkun hans við lok meðferða hjá snyrtifræðingum.
Helstu innihaldsefni:
ProbioBalance – probiotic: er verndandi blanda sem er leyst upp í lífvirku mjólkurefni. Það inniheldur glýkóprótein og fjölsykrur frá líffræðilega virkum bifidobakteríum.
MC2 blöndu (acai berja pólýfenól, ginseng saponín, THP tetrahýdrópíperín): rík uppspretta andoxunarefna gegn öldrun.
Tropocollagen -þrívíðar sameindir einangraðar úr fiskiroði,
Atelocollagen: kollagen sem eru einnig byggðar upp sem þrefaldur spírall.
Procollagen - eða peptíðkeðjur.
Allantoin og panthenol – verka samverkandi við að sefa bólgur og róa alla ertingu.
Shea butter – hefur sterk nærandi áhrif.
Hýalúrónsýra og glycyrrhizicsýra sem gefa hámarks raka.