Ateloserum er nýstárleg blanda af virkum efnum sem tryggja húðinni hámarksávinning, endurnýjar og gefur mikinn raka djúpt niður í húðlögin. Þessi einstaka blanda vinnur á áhrifaríkan hátt gegn öldrun húðarinnar, dregur úr hrukkum og fínum línum, bætir mýkt og gerir hana stinnari.
Ateloserum styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar, dregur úr ertingu og roða sem gerir það tilvalið fyrir viðkvæma húð. Það er stútfullt af andoxunaefnum sem vernda húðina gegn skaðlegum áhrifum úr umhverfinu og gerir henni kleift að viðhalda æskuljóma.
Notkunin er einstaklega þægileg. Til að ná sem bestum árangri er best að hreinsa allan farða og óhreinindi af húðinni, setja svo nokkra dropa af Ateloserumi á andlit og háls og nudda því létt inn í húðina.
Bæði má nota Ateloserum sem grunn undir uppáhalds rakakremið þitt eða eitt og sér en regluleg notkun kvölds og morgna gefur besta útkomu. Það er fullkomin viðbót við daglega umhirðu húðarinnar sem skilar árangri á skömmum tíma. Öflug innihaldsefnin gefa raka og gera húðina geislandi af heilbrigði og því er Ateloserumið algerlega ómissandi fyrir þroskaða og krefjandi húð.
Ateloserum is an innovative, concentrated cocktail of active ingredients that guarantees maximum benefits for the skin, providing it with intensive hydration and regeneration. It perfectly takes care of one of the most important aspects of daily care, which is both deep and superficial hydration of the skin. Thanks to its unique formula, the serum effectively fights the signs of aging, reducing facial wrinkles and improving the elasticity and firmness of the skin. It strengthens the natural protective barrier, soothing irritation and redness, making it an ideal solution for sensitive skin. Additionally, thanks to its strong antioxidant properties, Ateloserum protects the skin from the harmful effects of free radicals and pollution, which allows it to maintain its youthful glow.
Using Ateloserum is extremely simple and convenient. To achieve the best results, simply cleanse your skin of make-up and impurities, then apply a few drops of serum to your face, neck and décolleté, gently massaging them in. The cosmetic can be used as a base for your favorite care cream or as a stand-alone product. Regular use, both in the morning and in the evening, allows for the maximum use of all the nutritional and regenerative properties of this excellent product.
Ateloserum is a perfect complement to daily care, which brings results after a short time of use. Thanks to its unique ingredients, the skin becomes not only moisturized, but also radiant and healthy. Irreplaceable for mature and demanding skin, Ateloserum will help you enjoy a beautiful, radiant look every day.