Recovery Gel Roll On, 75 ml.

Recovery Gel Roll On, 75 ml.

Venjulegt verð 2.990 kr

ATHUGIРað allar pantanir yfir 10.000 krónum eru án sendingarkostnaðar sem er 910 kr.

Recovery Roll On Gel-ið inniheldur einstaka blöndu af magnesíum og góðum velvöldum olíum sem allar hafa þann tilgang að vinna á verkjum, eymslum og bólgum og flýta fyrir endurheimt vöðva eftir íþróttaæfingar.  Það hefur slakandi og mýkjandi áhrif á vöðana og veitir vellíðan.   

  • Roll On Gel-ið hentar vel á þá staði líkamans sem erfitt er að ná til.  Þú einfaldalega berð gelið á auma svæðið og þarft ekki að nudda því inn í húðina.
  • Upplagt í íþróttatöskuna, í handtöskuna, í bilinn eða í ferðatöskuna.  Þægilegt til að hafa með sér í dagsins önn.
  • Fullkomið í ferðalagið!
  • Inniheldur magnesium og góðar olíur.  Er náttúrlegt og án allra viðbættra eiturefna.